Slogan
Vefkerfi eftir þínu sniði
iwid5ca7fe878d68
Notenda- og aðgangsstýringar

Gera verður miklar öryggiskröfur til kerfa sem tengja saman hundruð eða þúsundir notenda á Internetinu. Þannig eru notenda- og aðgangsstýringar hjartað í gagnvirkum veflausnum. Kynntu þér Idega ePlatform. Notenda- og aðgangsstýringakerfið er, eitt og sér, góð ástæða til að velja Idega ePlatform.

Notenda- og aðgangsstýringarkerfi Idega ePlatform er öruggt, staðlað og tilbúið. Stofnaðu notendur og notendahópa án fyrirhafnar. Gefðu notendum síðan hlutverk með tilheyrandi aðgangsstýringum. Hægt er að setja notendur í tilbúna hópa eða sérsníða skrif- og lesaðgang eftir hverjum og einum.

Idega hefur á boðstólum ýmsar viðbótareiningar (add-on) við notenda- og aðgangsstýringakerfið.

Fjölmörg Idega kerfi byggja notendagrunn á þjóðskrá. Öll umsýsla við innlestur og uppfærslur þjóðskrár er stöðluð í tilbúnum hugbúnaði. Í mörg ár hefur Idega hugbúnaður stutt rafræn skilríki við innskráningu og fyrir rafræna undirskrift.

Footer
©2009 Allur réttur áskilinn IOS hugbúnarður ehf. | Brautarholt 10-14 | 105 Reykjavík | Sími 554 7557 | Hafðu samband