Efnisstjórnun
13.6.2008 13:01
Idega ePlatform er líka vefumsjónarkerfi! Umsýslunotendur geta nýtt Idega Workspace til að uppfæra efni. Einnig er hægt að uppfæra efni beint í vefsíðunni. Allar kerfiseiningar idegaWeb hafa efnisstjórnunarham. Almennt efni á vef er uppfært í “Greinakerfi” (Article module).